Hér á nú sú tegund raftónlistar, sem ekki er ætluð fyrir dansgólf, sitt heimili. Af nógu er að taka og finnst mér að þetta verði, þegar til lengri tíma er litið, til bóta fremur en hitt.

Bætt við 22. janúar 2007 - 18:51
Af einhverjum ástæðum er þetta nú stillt í áhugamálayfirliti sem yfirflokkur, og er eitt í honum.