CBB á íslandi - 24.ágúst Þrír fulltrúar plötuútgáfunnar CBB [Centraal Breakbeat Bionomics] munu halda konsert hér í Reykjavík næstkomandi laugardag [24.ágúst].

Tónlistarspaðarnir Remoteworker og Apparat ásamt video-artistinum Digital Resistance munu troða upp á Nýlistasafninu næstu helgi.

Remoteworker er útgáfustjóri CBB, og gaf úr fyrstu breiðskífu sína, og fyrstu plötu á CBB fyrr á árinu sem heitir: “Protect me from what i want”. Tóndæmi af þeirri plötu er að finna hér : http://www.c-b-b.net/pmfwiw.html

Nei, þetta er ekki orgelkvartettinn. Apparat hefur verið að gefa út á útgáfunum Shitkatapult, Jetlag og B-Pitch-Control en er með 3 lög á safnskífunni Hive sem er að koma út í þessum töluðu orðum frá CBB. Nokkur Apparat tóndæmi eru að finna á Shitkatapult vefnum.

http://www.jetlag-records.com
http://www.sh itkatapult.com
http://www.bpitchcontrol.com


freka ri gögn síðar…………