ok, þetta er restin. sorrí að vera að troða þessu svona í tvær greinar. og þeir sem eru ekki sáttir við að mar auglýsi lögin ættu bara að gera það líka svo að ég líti ekki illa út:). kanski ættu bara allir að brenna músíkina sína á disk, henda honum inn í skáp og henda skápnum niðrí kjallara :) neinei,þetta er ókeypis ódýr tónlist svo að verið ánægð ;Þ shore og little black flower eru nýju lögin í þessum skammti.


<a href="http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd_-_dB_wrkZ.mp3“>dB wrkz:</a> Happí dansí fílíng. skemmtileg arpeggiator laglína og techno/d&b slagverk. alien rödd og ég veit ekki hvað. þetta lag er búið að sjóða vel þó svo að það það hafi ekki farið neitt svo rosalegur tími í það, enda kanski ekki frumlegasta bít í heimi. ágætis structure,nema stundum aðeins endurtekningar.Fínt svona stuð lag samt.


<a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd_-_Biladur.mp3“>Bilaður:</a> Þetta er svona framtíðar retró sinfónía eðekkað. melódía ofan á melódíu og allt í gangi. Svoltið svona desperation fíl í laglínunni. Þungur og spúkí bassi. Ég er alveg sérstaklega hrifinn af trommunum, vel heppnað lag, akkúrat passlega mikið bull fyrir minn smekk:)


<a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd_-_Little_Black_Flower.mp3“>Little Black Flower:</a> mig langaði að gera lag sem væri með alveg rosalega varíant trommum, svona IDM eitthvað. En svo einhvernveginn hefur þetta lag smám saman farið allt á hreifingu, s.s. öll hljóðin eru að tweekast til svona eins og trance eðekkað þannig. flott hljóð í þessu, á einum stað kemur svona eins og öndunarvél,virkilega scary, en það fyndna er að þetta er bara hat:) þessi strengja plokk melódía passar vel við sritttss og prrrrooobbb hljóðin :) þetta lag er í uppáhaldi hjá mér þessa dagana. (er það nokkuð of blautt?)


<a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd_-_P_O_S_groovemx.mp3“>P O S (groove mx):</a> júmm, þetta er rímix af ágætu lagi sem kallast phasers on stun. Soldið ambientað og þægilegt lag með snappí trommum. þetta lag sándar alveg ótrúlega vel hvar sem ég hef hlustað á það. ágætis lag líka:) ég var soldið heppinn með endirinn, mér finnst hann amk frekar sweet(beepmap er dauðans :).


<a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/mp3/files/hEAd_-_ShorE.mp3">Shore:</a> ok það er bannað að gera grín af mér fyrir að gera eitt lag sem gæti verið í intróinu í stundinni okkar ;Þ Skemmtilegt karníval bakgrunnshljóð til að fá rétta múdið. Ef ég væri í japan mundi ég kalla þetta Hyper Happy Fun Song ^_^ ég er kanski soldið over my head með öll þessi hljóð, en samt að fíla þetta. þessi melódía er góð, kanski er hún bara ekki í réttum búningi í þessu lagi. remix is afoot :) Þetta lag er með undarlegt sánd, smá tilraunastarfsemi í gangi.



ég vill þakka öllum sem kommentuðu á lögin hjá okkur(ultima og skurken sérstaklega duglegir:), það hjálpaði mikið. svo vill ég benda á að við erum að læra aðferðirnar þegar þessi lög eru gerð og erum enþá að læra, svo að okkur á en eftir að fara helling fram, tala nú ekki um ef við festum kaup á græjum/sömplum. Ef við berum lögin okkar í síðustu keppni fyrir ári síðan saman við þessi lög ættum við að vera orðnir sæmó tónlistarmenn eftir tvö ár eða svo :D leitin að fullkomnu strúktúrinni heldur áfram.

endilega kastið fyrsta steininum :)

pís,tolerans end ríspekt.
el manus in cubus
“Humility is not thinking less of yourself,