Slagarahornið 23: VW Slagarahornið kynnir: VW


Við vorum einhversstaðar nálægt akranesvelli þegar gleðin fór að taka völd.
Slagarahornið gerir upp andvökunætur sumarið 2011.

Sestu, þegiðu og leyfðu sálinni að nærast á VW.

Sendum hlýja strauma á Extreme Chill og breakbeat.is krú.

Lagalisti
Vangelis - Blush Response
Clubroot - Low Pressure Zone
Burial & Four Tet - Moth
Weeknd - What You Need
Omar S - Nite´s Over Comption
Versalife - Aurora Strain
Samiyam - Escape
Photek - T.Raenon
Tangerine Dream - Love On A Real Train
Two Inch Punch - Love You Up

52 mínútur

Hlusta á þáttinn


Slagarahornið á netinu
Slagarahornið á Facebook
Um Slagarahornið