Hæ aftur,

Að mínu mati er það leiðinlegasta í heimi að horfa á “live” raftónlistartónleika. Gaur með laptop að slökkva/kveikja á rásum eða spila kapal (hef reynslu af því) og vera kúl er álíka áhugaverður og sú athöfn að sleikja rasshár á ljótum manni með gyllinæð. Þetta er sennilega ástæðan fyrir verri mætingu á raftónleika en rokk/jazz/whatever tónleika.

Ég er alls ekki að segja að ég sé eitthvað áhugaverðari live en aðrir rafgaurar og er það reyndar einmitt þess vegna sem ég posta þessu.

Hvað er hægt að gera??? Hvað vill fólk sjá?

Á ég að…

Dansa?

Syngja?

Strippa?

Stunda kynlíf á sviðinu?

Hugmyndir óskast,

skurken
Eitthvað að gerast?