Digitalism Digitalism er raf-dúett frá Þýskalandi. Meðlimir hans eru Jens Moelle
og İsmail Tüfekçi. Þeir hittust í plötubúð í Hamburg og urðu brátt vinir.
Seinna bauð eigandi plötubúðarinnar þeim í svokallað dj-teiti,
svo þeir byrjuðu að búa til og taka upp tónlist. Moelle segir að þeir tóku
upp tónlist í gömlum geymslum, leyfum frá seinni heimstyrjöldinni.
Daft Punk hefur haft mikil áhrif á Digitalism, að þeirra sögn.
Digitalism hafa búið til þó nokkuð marga remixa, af lögum frá böndum
s.s. Tom Vek, The Futureheads,Daft Punk, Tiga, Klaxons, White Stripes,
Monk, Depeche Mode, Cut Copy. Flestir myndu segja að þeir væru best þekktir fyrir lagið þeirra “Pogo”, af plötunni Idealism. Á tónleikum nota þeir aðallega Macbookpro, Microkorg, og fleira.. Moelle syngur þá aðallega.


Að mínu mati er þetta frábær sveit hérna, enda verður hún án efa fljótlega verða ein af mínum uppáhalds hljómsveitum. Ég bara veit það.