Quote úr viðtali í nýjasta tölublaði Undirtóna, sem nú er komið 
í dreifiningu:
“Ég var með kolruglað acid lag sem ég vildi að Madonna 
myndi gjamma yfir. Það átti ekki að vera neinn söngur í laginu. 
Bara hrotur og stunur, svona eins og svín gefa frá sér. Ég var 
alveg í stuði til þess að heyra Madonnu gefa frá sér 
svínahljóð. (hann hlær) Ég held að hún hafi náð 
brandaranum.”
“Við förum bara upp á þak. Þetta er frábært því enginn veit 
hvaðan vatnsblöðrurnar koma. Það er mjög dimmt og maður 
getur auðveld-lega falið sig. Ég á virkilega skemmtilegar 
vídeómyndir af vinum mínum í bangsabúningunum mínum, 
sem ég átti. Þeir æddu bara út um alla biðröðina í 
búningunum og voru að stríða fólkinu.”
“Já, ég hef spilað í heimahúsum. Í síðasta mánuði fékk ég 
e-mail frá einhverjum strák sem sagði “Amma mín dó nýlega 
og ég erfði fullt af peningum”. Okkur fannst það kúl og fórum 
þangað með massíva tónleikarútu.”
“…hún kom í þetta partí og allir kunningjar mínir voru að reyna 
við hana. Einn af þeim var að dansa við hana í langan tíma og 
var að káfa á henni, upp og niður fótleggina og rassinn. Við 
eigum þetta allt á myndbandi, þetta var geggjað.”
Viðtalið er þrjár síður og er mjög skemmtilegt!