http://www.electronicscene.com/


Þetta er ný síða sem býður tónlistarmönnum að setja upp tónlistina sína á netinu svipað og Mp3.com eða Ampcast nema að þetta er ekki sett upp af bissness mönnum heldur af Gideon “Sonic Wallpaper” sem er sjálfur tónlistarmaður….(http://www.electronicscene.com/artist_music.cfm?a=9)
(http://artists.mp3s.com/artists/16/sonic_wallpaper.html)

Þetta er gaur sem ég er búinn að vera að spjalla við í gegnum tíðina og er alveg frábær náungi og hann á heiður skilinn fyrir að setja upp þessa síðu, þannig að ef þið viljið vera með frá byrjun þá farið og skráið ykkur hér http://www.electronicscene.com/

Fyrri þá sem eru ekki að gera tónlist þá hvet ég ykkur til að kíkja við og skoða hina fjölmörgu artista sem komnir eru með tónlist á þennan vef.

Eins og er þá eru tónlistarmennirnir þarna allir að finna aðra tónlistarmenn og fá þá til að skrá sig þannig að það er einhver ruslsía í gangi ……með öðrum orðum þá er ekki 90% crap eins og á mp3.com.

Tékkið t.d á “Swamay”“prehensile” “Fourier Wave Device” “oChre” “Matthew Florianz” “Ganzfeld”“LoveCraft's Adjectives ”“ d. Taylor Singletary ”Knellotron “fingertwister


Eins og er eru tveir 'islenskir artistar á Electronicscene.com og það eru ”Futomatik“ og ”heckle&jive" en það vantar alltaf fleiri!:)