Kruder & Dorfmeister Ég tók mig til og hóf að skrifa umsögn um uppáhalds raftónlistarmennina mína. Hér hafiði dóm um K&D sessions.

Kruder & Dorfmeister
The K&D Sessions
(G-Stone/Studio K7)

Kruder & Dorfmeister Sessions
Áhrifamikill og yfirgripsmikill tvöfaldur diskur frá vínartakt-strákunum, Peter Kruder og Richard Dorfmeister.

The K&D Sessions er síðbúinn, flekklaust mixuð samantekt frá kraftmikla dúóinu, sýnandi frumlega, áhrifamikla “hispurslausa, lagagerð. Lögin virka eins og heil eining, skapandi hugarástand sem tekur þig ”skynjunar ferð“. Þetta hljóðlandslag er brugðið með Jössuðum-hugtökum, hagræddum hip-hop fíling, endurbyggðum drum&bass og sálmiklum downbeat.

K&D Sessions inniheldur inngróna endurgerð laga frá Roni Size, Depeche Mode, Lamb, Rockers Hi-Fi, Bomb the bass, David Holmes, Strange Cargo (aka William Orbit) og Bone Thugs 'N Harmony. Dúóið jafnvel hendir inn nokkrum af sínum eigin lögum, þar á meðal ”Lexicon“ og ástríðuþrunga, Pink Floyd-lega lagið ”Boogie Woogie."

Þetta verður-að-eiga safn er troðfullt af tónlist hvað af frá dansgólfinu til sófans jafnvel inn í svefnherbergi.

***/***