Þar sem breyttur opnunartími er opnunar tími er kominn í
gang á öllum skemmtistöðum borgarinnar og partýið má
núna standa til 2:00 á fimmtudögum, ákváðum við BRAVÓ
menn að fara í samstarf með Undirtónum og skapa grundvöll
fyrir alvöru rafræn partý. Þau verða með einu til tveimur “live”
atriðum á kvöldi + tveir plötusnúðar og ætla þeir Árni Valur og
technó goðið EXOS að sjá um þann hlutann, og fá til sín gesti.

Fim. 19 Júlí.

ILO ( Ólafur Breyðfjörð)
Exos
Árni Valur
Biogen_video
+ Gestir

ILO er nýbúinn að senda frá sér breyð skýfu hjá Thule og er hú
að fá brilljant dóma allstaðar. Hann hefur ekki verið að spila
mikið uppá síðkastið sökum anna en spilaði fyrir 3 vikum á
stefnumóti og sló þar rækilega í gegn hjá viðstöddum. Exos
og árna þarf nú vart að kynna þeir spila bara bestu
raftónlistina sama hvort hún kallast techno eða deep house
eða einhvað annað semsagt svaka partý framundan á
Thomsen á fimmtudögum.
Eitthvað að gerast?