loksins loksins er kominn þáttur í loftið sem einbeitir sér að tónlist sem hægt er að kalla electronica í víðasta skilning þessa hugtaks við munum byrja i kvöld og vera a máudagskvöldum i vetur einnig munum við vera með mánaðarleg eða hálfsmánaðarleg kvöld á einhverri vel valdri búllunni í 101. Enn meira um það seinna.

Í þættinum i kvöld verður farið yfir víðan völl og spiluð tónlist frá mönnum eins og funkstörung squarepusher kid 606 jamie lidell boom bip og prefuse 73

þannig að ef þú hefur gaman að tónlist muntu njóta þessara tveggja tíma.

við förum hægt af stað og munum verða meira áberandi á næstu vikum, hægt verðu að streama þáttinn á www.xid977.is og podcast verður á heimasíðunni okkar rafreykjavik.01.is

verum saman og gerum island að miðstoð rafrænnar tónlistar i evrópu