Lélegasta lagið... Núna er raftónlistarkeppnin er ný búin og búið að velja bestu lögin. fjölmargir tóku þátt og er greinilega mikil gróska í íslenskri raftónlist. allavega að efninu…

Mér datt í hug að halda aðra svona follow-up keppni um lélegasta lagið. aðeins eitt lag á listamann. lagið má ekki vera lengra en hálf mínúta (svo einhver nenni að hlusta á það) og það má ekki vera lélegt að því leiti að það er bara endurtekning. og það verður að vera í takt.

ég býð einnota myndavél(notaða) og áldall í verðlaun (áldallurin er 5x5x7, gulur með loki. hentugur fyrir nammi ofl.). nema eitthvað betra bjóðist.

annars er ég nokkuð viss um að ég geti gert verra lag en þið allir til samans svo að þið eigið eginlega ekki séns, tala nú ekki um ef ég syng með laginu (P-U). en samt ég hef gaman af því að vinna fólk á niðurlægjandi hátt;)

gerið ykkar versta!
mancubus.
“Humility is not thinking less of yourself,