Ég ætla að fræða ykkur aðeins um snillinginn hann Aphex Twin eða Richard D(David) James sem er með öðrum orðum goðsögn.

Hann fæddist í litlum smábæ þann 18.ágúst 1971. sem heitir Cornwall og er í Englandi. Hann átti bróðir áður en hann fæddist og hét hann Richard James(sem dó 3 árum áður en AFX kom í heiminn).
Og þið munið kannski eftir því sem stóð á leggsteininum á Richard D. James album??, en það er afmælisdagurinn sem bróðir hans átti.

Nafnið Aphex Twin á sér smá sögu og hér kemur hún…(á ensku)
“Richard came across the word by accident, using the ‘A’ in Aphex for the
acid element in his sound, and the ‘ph’ as the pH value of acid. He hadn't
even heard of an Aural Exciter until he'd had a few records out. He is, let's
face it, the last person who'd name himself after a piece of gear made by
somebody else: he was constructing his own synthesisers at 13.”

og svo er Twin fyrir bróðir hans sem dó áður en hann fæddist.

Þetta er nóg í bili, meira seinna


Kuti
Aphex Twin maniac!