Mig langaði að vekja athygli á þessu “hljóðkorti” sem tengist við <b>firewire</b> tengi, s.s. ekki innbyggt. <br>
Hljóðkortið er frá “Mark of the Unicorn” eða Motu og heitir motu 828. Þetta er frábær lausn fyrir heimastúdíó og rúsínan í pylsuendanum er að sjálfsögðu að hægt er að nota fartölvuna undir tónlistina því einungis er nauðsynlegt að hafa firewire tengi (sem hægt er að kaupa sér ef tölvan er ekki búinn þeim möguleika).<p>
Motu 828 hefur 8 analog (hliðræna) innganga og útganga, 8 ADAT “channels” og S/P-DIF inn og út og styður 24 bita upptöku.<p>
Virkar bæði fyrir Mac OS og Windows þó óneitanlega sé hugbúnaðarpakkinn ansi feitari fyrir Mac.<br>
(Held að Hljóðfærahús Reykjavíkur sé með umboðið fyrir Motu)
<a href="http://www.motu.com/english/motuaudio/828/images/828ani.gif“ target=”_blank“>Mynd af tækinu</a><br>
<a href=”http://www.motu.com“ target=”blank">http://www.motu.com</a