Þá er áhugamálið raftónlist komið hér upp á Huga og er markmið þessa svæðis að vera miðstöð fyrir áhugamenn jafnt og tónlistarmenn um raftónlist, þ.e. tónlist sem sköpuð er með aðstoð hljóðfæra er þurfa rafmagn til :), ok, svolítið breitt hugtak, en hvernig þetta mun þróast veltur á ykkur.

Nokkrir korkar eru komnir upp og heita þeir breakbeat, drum & bass, techno, ambient, house, electronica.

Hugmyndir og uppástungur [og gagnrýni] er vel þegin í netfangið droopy@hugi.is.