Syntar Góðann,Blassann.
Sendi hér inn grein um daginn þar sem ég var að velta fyrir mér samplerum fyrir læf setup, og þakka fyrir fídbakkið á það.
Ætti máski að taka það fram að ég endaði á að nota AKAI SX3000 með jazdrifi og dömpa sömplunum via midi og vista þaðan yfir á jaz, þrusuvirkar ef mar getur sætt sig við tímann sem það tekur að dömpa via midi. Sérstkar þakkir til RealX fyrir að benda mér á AkaiMPC4000,
reikna með að ná mér í soleiðis um leið og ég get.

Allavena…

Svo eru það herra syntarnir. Mín eina reynsla í þeim efnum er hinn dásamlegi sænski Nordlead, bæði 1 og 2 ásamt rakkgræjunum og modular útgáfuni. En því miður enda mín reynsla af syntum (taka skal fram að ég er að tala um synta sem eru sambærilegir Nordlead sándlega séð, meaning: ekki Juno eða gamlir lcd skjá digital gaurar).

Þannig að…
Getur einhver bent mér á einhverja sambærilega græju sem bæði gott og gaman er að nota, á tónleikum jafnt sem til heimilis og einkanota.
Unhvurjar uppástungur?

Luv,
Hum.
“mér finnst stundum…eins og það vanti einhverja fyllingu”