Samplerar
Góðann og blessann.
Þætti mér vænt um að fá að vita hvort
einhverjir hér hafi reynslu, þekkingu og
af því að nota samplera á tónleikum.
Ég er búinn að vera að nota samplera
töluvert undanfarinn ár, starting with,
Casio FZ eða EZ, man ekki hvort er.
Notaði hann grimmt, með sitt 1 megabæt af
minni og sánd sem er dásamlega eitthvað spes.

Allavena…

Byrjaði svo að nota Akai sx3000 með utanáliggjandi
zip drifi sem gekk fínt, án þess að ég hafi
orðið eitthvað ástfanginn af hljóðfærinu, samt,
nýttist mér vel á tónleikum fyrirutan þann anal
fídús að þurfa að uploada sömplum um leið og maður
kveikti á honum. Síðan þá ef ég notað
aðallega NN-19 reaon samplerinn, (sem er btw eitt skemmtilegasta
hljóðfæri sem ég hef nokkru sinni notað).

Allavena 2….

Ég er að setja saman live setup þar sem til þarf sampler.
Draumurinn er að vera með unit sem er hægt að dömpa sömplum via
USB (helst ekki scssi), með gott display, aktíft midi in/out og í rauninni ekki mikið meira.
Ég er með stúdíó þar sem ég myndi alltaf dömpa sömplum reglulega
fyrir gigg, og switch on, choose program og go go go.
Einhverjar uppástungur???

Luv,
Hum.
“mér finnst stundum…eins og það vanti einhverja fyllingu”