Ég hef ákveðið að skella inn lista yfir plötur sem koma út á þessu ári og hvenær þær koma út. Endilega látið mig vita ef það er eitthvað sem ætti að vera á listanum en er það ekki. Listinn er staðsettur fyrir ofan tenglana. Ég mun reyna að fylgjast með nýju efni og uppfæra listann reglulega.