Já, nú er ég er orðinn stjórnandi hér á /punk og mun ég reyna að vera aðeins virkari en sam-stjórnendur mínir hafa verið undanfarið (no offense, en: “Aumingi skráði sig síðast inn á vefinn 8. desember 2008” og “jannus skráði sig síðast inn á vefinn 7. janúar 2009”).
En ég hvet fólk bara til að vera duglegt að senda inn efni.