Ég er ekki búinn að vera sinna þessu áhugamáli nógu mikið undanfarið og síðasta klippa stóð ansi lengi.

En núna skipti ég loksins um klippu og ákvað að hafa Grindcore þar sem bennt var á að það væri stundum skilið útundan hérna, lagið er Scum með hljómsveitinni Napalm Death.

Síðan ætla ég að reyna að skella inn grein eða gagnrýni á næstunni.