Við stjórnendur óskum ykkur gleði og farsæld á nýja árinu.

Og einnig ætla ég að verða harðari á að stoppa skítkastið í garð Nýbylgjupönkins, þeir sem halda áfram með þetta skítkast fá viðvörun, og síðan mun ég sækja um til vefstjóra að þeir verði bannaðir tímabundið frá áhugamálinu. Neikvæð gagnrýni er þó auðvitað leyfð ef rök eru í henni en komment eins og:
“Blink 182 er fyrir homma og er ekki pönk”

Er ekki liðinn hérna.

Kv. Stjórnendur.