Daginn, ég heiti Þorkell og er nýr stjórnandi hér á pönkinu.
Síðan vil ég benda á að það er 25 myndir í bið, svo það væri fínt ef þið mynduð bíða örlítið með að senda inn myndir svo ég þurfi ekki að byrja hafna myndum.
Annars vona ég að þetta eigi bara eftir að ganga vel hjá okkur hérna á pönkinu.

Kv. Keli