humm jaaaá þetta er hið vinsæla fyrirbæri hanakambur sem margir pönkarar nær og fjær hafa eitt sinn borið
Coverið af smáskífunni Jet boy, jet girl með Elton Motello. Lagið sjálft er síðan á plötunni Victim Of Time.
Söngvari þýsku pönksveitarinnar Mad Sin.
Bad Brains voru fyrsta hardcore bandið og fyrsta pönk hljómsveitinn sem innihélt bara svertingja. Upphaflega voru þeir Jazz-fusion hljómsveit og hétu mind power en af ást af Sex Pistols fóru þeir að spila hrátt og hratt pönk og tóku sér nafnið Bad Brains eftir Ramones laginu. Þar sem þeir dýrkuðu líka Bob Marley þá gerðu þeir líka mörg reggí lög og mætti líkja þessu við Jekyll og Hyde. Þeir spila ekki bara reggí og hardcore, þeir hafa gert fönk lög,jazz lög, rokk lög og oftar en einu sinni blandað fleiri en einu af þessu saman.
Shane MacGowan söngvari The Pogues með sínar smekklegu rotnandi tennur.
veit ekki hvort margir kannast við þessa hljómsveit hérna heima á klakanum en hún er frekar fræg í usa og víðar….