Ég er að leita eftir íslensku goth fólki sem hlustar að goth tónlist; post-punk, gothic rock, darkwave, etc. og hefur áhuga á goth menningu. Hef aldrei vitað til um goth hópa hér á landi og langaði að athuga hvort þið vissuð um einhverja eða eruð hugsanlega að leita sjálf.
Ég vissi ekki hvar ég ætti að setja kork um þetta annars staðar en hér…


Bætt við 20. september 2011 - 17:44
ég og vinur minn höfum verið að leita að hljómsveitarmeðlimum sem væru til í að spila goth tónlist…