http://www.hi.is/~fok1/tod/img/nosferatucover.jpg

Demóplatan Brimað á Dauðahafinu með TENTACLES OF DOOM er nú loksins komin út á Banana Thrash Records. 7 new wave blönduð goth-/surf-punk lög í anda 9. áratugarins. Við drögum áhrif frá böndum eins og X, Gorilla Angreb, Vonbrigði, Purrkur Pillnikk, T.S.O.L., Agent Orange, Minutemen, Hüsker Dü, The Urinals, The Cure, The Wipers, Rudimentary Peni, The Faction,The Smiths, The Observers, Fucked Up o.fl. en best er líklegast bara að tékka á hljóðdæmum:

Sannleikur
Blóðsugur

Þetta kostar 500 kr. og hægt er að fá þetta hjá mér eða á tónleikum. Við verðum líklega með útgáfutónleika á næstunni. Fyrir þá sem vilja eiga lögin en eru nískir, mun þetta örugglega verða sett inn í heild sinni á netið þegar nýja heimasíðan okkar er tilbúin.
Paradísarborgarplötur