Hi..

Er alveg í ruglinu hérna vantar að finna fólk sem vill fara stofna band, Það þarf ekki að vera nema gítar og bassi í byrjun og svo getum við bara unnið saman við að finna rétta söngvaran og kannski annan gítarleikara..

Ég get reddað æfingar plási og fullt af drasli eitthvað af upptöku dóterí ég á allan veganað alveg heilan helling af eitthverju drasli, En ég er Trommari er búinn að spila í svona 8-9 ár og er búinn að vera spila í nokkuð mikið á tónleikum er alveg með eitthverja reynslu..

Svona mestu Áhrifavaldar mínir núna eru The psyke Project, ISIS, Converge, I Adapt, The Dillinger Escape Plan, Every Time I Die, Fighting Shit..

Ég hef mestan áhuga á því að gera tónlist sem mundi vera með ágætis pælingar, Kraft, Hraða og þungt stuff.. Allan vegnað endilega talið við mig ef þið eruð á svipuðum nótum og við getum spáð í þessu rugli..

Email beikon36@hotmail.com
sími 8484495 Jonni


Bætt við 29. nóvember 2007 - 16:56
Gleymdi að segja að æfingar svæðið mundi vera í Árbænum.. En er líka til í að Joina Hardcore band sem vantar trommara..
“..Hit the lights,