Punk Playlistinn minn Jæja það hefur komið nokkuð margar svona greinar en ekki á þessu áhugamáli og ég hvet fólk endilega til að gera hið sama

Punk Playlistinn minn

1. Should I Stay or Go/ The Clash
Þetta var fyrsta Clash lagið sem ég heyrði og hefur mér alltaf fundist það rosalega flott og skemmtilegt, ég fæ aldrei leið á því

2. Beat on the Brat/ Ramones
Þetta lag er eftir snillingana í Ramones og er þetta bara týpiskt Ramones lag og finnst mér sérstaklega skemmtilegt hvernig hugmyndinn kom af þessu lagi

3. Anarchy in the UK/ Sex Pistols
Enginn pönk listi er fullkomnaður án þess að hafa þetta lag þetta er pönk lagið sem allir þekkja

4. Bullet/ Misfits
Hratt og skemmtilegt lag hef sérstaklega gaman af Misfits

5. Bodies/ Sex Pistols
Ég veit ekki hvað það er við þetta lag sem ég hrífst svona af en held að sé bara þessi setning “Bodie another animal” á einhvern hátt finnst mér það lýsa pönkinu

6. I Wanna be Sedated/ Ramones
Þetta er bara svo skemmtilegt lag get bara ekkert meira sagt
á meira segja vynilinn með þessu lagi Road to Ruin

7. No Feelings/ Sex Pistols
Virkilegt gott lag finnst það lýsa þessu mér er skítsama um allt og alla nema mig attitudeinu við pönkiðþ

8. Too Drunk to Fuck/ Dead Kennedys
Elska lagið og textann og allt eitt en frábæra lagið frá frábærri hljómsveit

9. Monster Mash/ Misfits
Fyrsta lagið sem ég heyrði með Misfits og fannst mér það alveg frábært fæ aldrei leið á því. því það kemur mér alltaf í gott skap

10. Blitzkrieg Bop/ Ramones
Þetta var fyrsta lagið með Ramones sem ég heyrði og var þetta lagið sem kom mér í pönkið “HEY HO LETS GO”

11. Pretty Vacant/ Sex Pistols
Uppáhalds lagið mitt með Pistols, skemmtilegt, grípandi og geðveikt gott finnst þetta með betri lögum pönksins

12. Calfornia Uber Alles/ Dead Kennedys
Þetta lag lýsir bara Dead Kennedys fyrir mér þetta er alltaf fyrsta lagið sem poppar upp í hausnum á mér þegar ég heyri þá nefnda

12. Saturday night/ Misfits
Rólegt og hægt með þessum meisturum ég bara veit ekki hvað það er við þetta lag..

13. Havana Affair/ Ramones
Textinn frábær eins og í flest öllum lögum Ramones þetta er bara snilldar lag

14. God Save the Queen/ Sex Pistols
Hvað get annað sagt en meistaraverk

15. American Psycho/ Misfits
Þetta er bara Horror pönk í sínu besta formi eitt af bestu lögum Misfits

16. London Calling/ The Clash
Þetta klassa lag þurfti ég auðvitað að hafa þetta lag þekkja allir

17. Rock & Roll High School/ Ramones
Eitt af bestu lögum Ramones hreinasta snilld!

18. I Fought the Law/ Sex Pistols
Finnst þetta bara vera ekta pönk lag lýsir sér sjálft “ I Fought the law and I won”

19. Holiday in the sun/ Sex Pistols
Elska sérstaklega byrjunina og svo allt lagið til enda.


Eins og þið sjáið er þetta mest allt Ramones, Pistols og Misfits ég er nú bara nýbyrjaður að hlusta á pönk af viti og er að kynna mér hljómsveitir eins og MC5 en ef þið vitið um einhverjar góðar endilega látið mig vita.
Shh My Common Sense is Tingling