Já þið lásuð rétt. Það er komið splunkunýtt lag á myspace…. eða lagið er svosem ekkert nýtt en það er nýtt á myspace og þetta eru glænýjar upptökur. Þetta er lagið The Search for Spock sem kom upphaflega út á The Bruce Campbell CDR en hefur nú verið tekið upp með bassa og allt þar sem við réðum nú bassaleikara í bandið seint á seinasta ári. Þessi útgáfa er af væntanlegri EP plötu sem einungis verður seld á tónleikum á Höfn í Hornafirði.

http://www.myspace.com/thedeathmetalsupersquad
Paradísarborgarplötur