Hvað málið er með suma að vera brjálaðir út í stjórendur á þessu áhugamáli. Ég hef lítinn áhuga á Pönki en það er fyndið þegar sumir eru hérna að froðufella yfir að það séu of margar greinar samþykktar, of margar myndir á dag eða að green day og Blink 182 séu ekki Pönk