Stutt saga um the Sex Pistols eftir mig :D

Sex Pistols var stofnuð sumarið 1975 af Malcom McLaren.Fyrsta line-upið var

Steve Jones á gítar

Paul Cook á trommum

Glen Matlock á bassa

Johnny Rotten söngvari

Hljómsveitin skrifaði undir samning hjá EMI sem gaf út fyrstu smá skífuna þeira “Anarchy In The UK!”. Seinna var samningurinn rifinn við EMI.

Árið 1977 hætti Matlock og Sid Vicious, sama mánuðinn, gerðu Sex Pistols samning við A&M Records fyrir utan Buckingham Palace. Einni viku seinna var samningurinn rifinn. Eftir það fengu þeir plötu samning við Virgin Records og gáfu út smá skífuna “God Save The Queen” og var það hneykslun við konungsfjöldskylduna. “God Save The Queen” komst í fyrsta sæti á breska vinsældarlistanum, Þriðja lagið þeirra “Preety Vacant” lenti líka á listanum. Þeir komust aftur listan með “Holidays In The Sun”, eftir það gáfu þeir út sína fyrstu plötu “Never Mind The Bollocs Here Are The Sex Pistols”.

Árið 1978 sagði Rotten að hann ætlaði að hætta eftir tónleika í San Francisco. Eftir það fór hljómsveitin til Rio að taka upp mynd með Ronnie Biggs. Sid Vicious komst ekki út af of stórum skammti af Heroíni, En Jones og Cook fóru glaðlega til Rio. Þeir gáfu út annað lag “Cosh The Driver” og seinna kom Vicious með lagið “My Way”

12 Október 1978 fannt kærasta Vicious, Nancy Spungen, stungin til bana í hótel herberginu þeirra og Vicious var ákærður fyrir morðið. Hann slap frá dómi en morguninn 2.febrúar 1979 fannst Vicious dáinn inn í herberginu sínu dáinn úr of stórum skammti af heroíni. Hljómsveitinn hætti að hafa samskipti árið 1986, árið 1996 komu þeir aftur saman og fóru á tónleikaferðalag.

Þetta er mín grein um The Sex Pistols

Ekki segja neitt ef það eru málfræði villur og stafsetningar villur ^^ :D
The 3 M's : Metal,MMA and MDMA!