Plötugagnrýni
Hugi.is/popp hefur fengið grænt ljós bæði frá skífunni
og Huga.is um að byrja á plötugagnrýni. Ég hef
ákveðið að breyta forminu á þessu. Það á eftir að
ég byrti ákveðna plötu á forsíðu áhugamálsins og
þið farið og fáið að hlusta á plötuna niður í skífu
eða annars staðar og takið með ykkur blað og
penna og sendið inn gagnrýni. Svo vel ég þá
gagnrýni sem að mér líst best á og þá fær sá/sú
sem að sendi inn gagnrýnina diskinn sendan heim.
Ég mun sjálfur senda inn fyrstu tvær gagnrýnarnar
til að þið getið áttað ykkur á hvernig þær eiga að
vera. Því að það verða ekki gagnrýndar plötur
í 85 mismunandi formum.

Kveðja,
bobobjorn