Það er mikið búið að vera að reyna senda inn greinar hér á popptónlist sem að er copy / paste og hefur meira að seigja komið hér áður sem copy / paste. Til dæmis saga Írafárs af www.irafar.is hefur verið reynt að senda hér oft inn og einu sinni verið samþykt, og svo samþyki ég það ekki aftur og fólk verður fúlt sem að er mjög skrýtið! Hvaða grein er samþykt aftur alveg nákvæmlega sami textin ? Ég tek ekki hart á því ef að þið þýðið af erlendum síðum svo fremur sem að þið getið til heimilda. Einnig ef að þið copyið eithvað af íslenskum síðum vil ég líka fá heimildir en það er mjög augljóst hvað er copy / paste og hvað ekki því að maður getur séð hvernig penni viðkomandi er með því að sjá fyrri greinar. Copy / Paste getur varðað við bann á huga.is.

Kveðja
bobobjorn [PoppAdmin]