Sæl öll :D

Bara að láta ykkur vita að nú eru komnir tveir nýjir tenglaflokkar, það er Innhleðsluforrit sem að er ætlað fyrir forrit eins og kazaa og svoleiðis og svo er það Textar / Lög en það segir sig kannski sjálft fyrir hvað það er. Það fer að koma korkur um texta og lög eða sem fyrst allavega. En annars megið þið endilega byrja að senda inn í þessa nýju tenglaflokka.

Ef að þið eruð með einhverjar hugmyndir varðandi popptónlist eithvað nýtt sem að hægt er að bæta inn endilega sendið mér skilaboð hér á huga.is eða sendið mér e-mail.

Kveðja Bjössi (bobobjorn)
bjossi@bjossi.is