JoJo hefur tekið að sér að vera hlutverk í nýjum raunveru leika þáttunum “Making the Band 3” sem P.Diddy stjórnar víst. Þetta eru þættir sem eru sýndir á MTV það hefur ekki verið komin nein dagsetning enþá en hafið augun opin!