Hér er textinn Barnapúður með stórsveitinni Blómarósir


Barnapúður





Barnið liggur á teppinu með rassinn útí loftið

Og bíður eftir vænum skammt af barnapúðri

Mamman kemur labbandi að því í sloppi

Vandar sig við að bera púðrið svo hún engu klúðri

Barnið hjalar, og kötturinn malar

Bíðið bara þangað til það fer að tala



Viðlag:

Barnapúður, það er uppáhald allra barna

Þeim finnst það skemmtilegast

Ég sá einu sinni eitt barn fá púður þarna

Elskaði að fá það á bossann beran..



Barnapúður, barnapúður, barnapúður, barnapúður

Svaka klúður, svaka klúður, svaka klúður, svaka klúður



Einn tveir, og allir syngja saman

Allir sem að hafa barnapúður, rosa gaman

Einn tveir, og allir syngja saman

Allir sem að hafa barnapúður, rosa gaman



Barnið stelst stundum í púður þegar mamman ekki sér

Það er svo gott, ég skil það

Slatti af barnapúðri í munn þess fer

Já auðvitað, nema hvað?

Barnið hjalar og kötturinn malar

Bíðið bara þangað til það fer að tala



Viðlag:

Barnapúður, það er uppáhald allra barna

Þeim finnst það skemmtilegast

Ég sá einu sinni eitt fá púður þarna

Elskaði að fá það á bossann beran..



Barnið grætur ef það fær ekki púðrið sitt

Ég skil það vel, því að púðrið er gott

Ég vildi að ég vissi um púðrið mitt

En ég týndi því, það er ekki flott

Barnið hjalar og kötturinn malar

Bíðið bara þangað til það fer að tala



Viðlag:



Einn tveir, og allir syngja saman

Allir sem að hafa barnapúður, rosa gaman

Einn tveir, og allir syngja saman

Allir sem að hafa barnapúður, rosa gaman




þetta var tekið af www.folk.is/blomarosir<br><br>


RoNNs,#35 has spoke:)

Ef pökkurinn kemur inn í mitt svæði þá á ég hann
RoNNs,#35 has spoke:)