Þið verðið að fyrirgefa mér ef þið eruð ekki sammála mér en ég verð bara að tala minn hug. Heldur fólk í alvöru að þessi ímynd sem Avril Lavigne er með sé alvöru? Þegar upp er staðið er hún alveg jafn mikil klisja og Britney og Christina.