Finnst ykkur “Topp 10 listinn” listinn hér á /popptónlist vera áhugaverður og ef svo er, skoðið þið hann og takið mark á honum?

Til að svara fyrir mig, þá opna ég þetta, lít yfir lögin og hneyksla mig aðeins á þeim. Síðan skoða ég svörin sem hafa komið, og stundum er ekki neitt komið, en það vill svo til að stundum kemur eitt, og það hljómar svona “gegt góður listi, tíhí, Jónsi er svo sætur gaur…tíhí”

Mér persónulega finnst þetta ekki vera að skila sér, en hvað veit ég?

*-Ekki koma með komment eins og “Ef þér finnst þetta ekki gaman, slepptu því þá að skoða það”, því ég er bara að koma með mitt álit á hlutunum, og endilega segið ykkar álit.-*
<br><br><b>Hrannar Már</b> - <i>Menntaskólinn í Reykjavík er málið</i>.

- (<a href=“mailto:hrannar@bjossi.is”>Net-póstur</a>) - (<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=HrannarM“>Upplýsingar</a>) - (<a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=HrannarM">Skilaboð</a>) -