“Tímabil”

Am F Dm
ef hjartað myndi hætta að slá
E Am
myndu sorg og eftirsjá
F Dm
ekki eiga rétt á sér
E Am
ekki sjá á eftir mér
F Dm
enn einn vinurinn sem dó
E Am
englamynd í hvítum snjó
F Dm E
en ég saddur er og sáttur færi í dag

Am F
hvernig er það líf sem engan endi fær
Dm E
stundir endurtaka sig dagurinn í gær
Am F
er dagurinn í dag þú færist ekki úr stað
Dm E
endurtekningar hvernig væri það

ef ég myndi hættað anda í dag
vona ég að þetta lag
segi þeim sem lifa mig
að þeir verði að elska sig
því að líf er tímabil
frá fæðingu og þangað til
þú lygnir aftur augunum í hinsta sinn

hvernig er það líf sem engan endi fær
stundir endurtaka sig dagurinn í gær
er dagurinn í dag þú færist ekki úr stað
endurtekningar hvernig væri það

ég veit að þér liði betur ef
þú myndir þekkja þetta stef
þú gætir varist angistinni á lokastund

hvernig er það líf sem engan endi fær
stundir endurtaka sig dagurinn í gær
er dagurinn í dag þú færist ekki úr stað
endurtekningar hvernig væri það


<br><br><font color=“red”>_______________________________________________

<a href="http://kasmir.hugi.is/mandy“>kíkið á síðuna mína </a>

_______________________________________________
</font>

<font color=”purblue">
Efað þið viljið Smallville áhugamál sendið mér skilaboð :)

Búið endilega til ykkar topp 10 lista fyrir popptónlist og sendið mér:D
</font