Hvaðan Það kemur veit ég ei
En þó get ég aldrei gleymt
Ákveðinn snertir þó öll völd
þetta dulafulla ágústkvöld

Aldrei Mun ég
Gleyma þeim stundum er við áttum tvö
ég og þú í nóttinni ein
Aldrei mun ég
gleyma hve ljúft það var
hver andartak…
Mín sál er aðeins ætluð þér

Tíminn hann leið það birti til
Raunveruleikinn tók á við
Okkur var ljóst að framhaldið
yrði aldrei meir nú stend ég ein

Aldrei Mun ég
Gleyma þeim stundum er við áttum tvö
ég og þú í nóttinni ein
Aldrei mun ég
gleyma hve ljúft það var
hver andartak með þér…
Mín sál er aðeins ætluð þér
Aldrei mun ég gleyma þér

Aldrei Mun ég
Gleyma þeim stundum er við áttum tvö
ég og þú í nóttinni ein
Aldrei mun ég
gleyma hve ljúft það var
hver andartak…
Já þú ohhh…

Aldrei Mun ég
Gleyma þeim stundum er við áttum tvö
ég og þú í nóttinni ein
Aldrei mun ég
gleyma hve ljúft það var
hver andartak með þér…
Aldrei mun ég gleima þér
__________________________________

Texti: Birgitta Haukdal
Lag: Vignir Snær Vigfússon