Ég býst nú við því að fæstir hér viti hvað The Dome er en það eru tónleikar í Þýskalandi og kemur þeir söngvarar sem eru að meika það í Þýskalandi. En The Dome 27 var í kvöld í tvo og hálfan klukkutíma og ég horfði á allt saman (ég skil nú ekki hvernig ég nennti þvi).
En m.a. komu fram, Patrick Nuo og söng hann lagið Reanemate, No Angels og sungu þær tvö lög og annað lagið var Someday, B3 komu og sungu þeir eitt lag sem ég man ekki hvað heitir, Outlandish kom og þeir sungu tvö lög og annað lagið heitir Aicha en ég man ekki hvað hitt lagið heitir en það er allavegna óskrifandi, The Rasmus komu og sungu In the shadows og fullt af fleira liði komu þarna.
En allavegna eru þetta mjög skemmtilegir tónleikar á Mtv-pop og mæli með að þið horfið á The Dome 28.