Ég var úti í Florida og þar er komið nýtt lag með Christinu.
Það heitir Beautiful.
Ég veit ekki hvort það er komið hérna en það er mjög gott.