Þar sem það er engin grein komin hérna inná þetta áhugamál þá ákvað ég að verða fyrst til þess að gera það!
Mér finnst bara mjög flott að þetta áhugamál sé komið hingað inn og vona að fólk fari að senda inn hingað greinar, t.d. er á fræga fólkinu búið að vera senda inn greinar um hljómsveitir og söngkonur sem ætti framvegis að vera sent inn hér, eða það finnst mér, samt hef ég ekkert á móti fræga fólkinu (áhugamálinu sko).
Þar sem engar greinar eru komnar hingað inn og þetta áhugmál er svona rétt að byrja og ég veit ekki um hvað er verið að ræða hérna þá ætla ég bara að stoppa hér! :)

*BROSBIRTA*
beygla