Michael Joseph Jacson var 5 ára þegar hann byrjaði að skemmta og syngja í Jacso 5. Joseph Walter “Joe” Jackson, faðir hans, beytti honum ofbeldi og vildi græða á honum, eins og hjá hinum systkynum hans, en hann af öllum 9 systkynunum var færastur og fékk hann þá mest að kenna á því.

Michael varð heimsfægur og Thriller varð mest selda platan/geisladiskur sem varð seld í heiminum og ennþá er.

Hann er kallaður The King Of Pop (Popp-konungurinn)

Árin 1993 og 2003 var Michael Jackson kærður fyrir barna misnotkun, frá því að vera heimsfrægur skemmtikraftur byrjaði fólk að hata hann og vildu varla heyra nafn hans né tónlistina hans, Micheal var notaður sem djók hjá mörgu fólki og mikið var gert grín af honum útaf þessu, fólk hefur kært sig lítið um hann eftir þetta og ekki gefið sér neitt gott um hann.

Michael Jackson gaf út fleiri geisladiska sem voru minniháttar seldir.

Michael varð svo gjaldþrota og ákvað að halda tónleika og græða einhvað af því, hann ætlaði meðal annars að sýna fólki einhvert nýtt spor uppá sviði og miðarnir seldust upp á met tíma.

En svo varð það áfall að Michael Jackson fékk hjartaáfall og dó 25 Júní 2009 og mikið er grátið og saknað hans, en ennþá er fólk sem kæra sig svo köllótt um hann að þau segja að það sé bara gott og hann megi brenna í helvíti.

En nú kemur að mér að segja hvað mér finnst um þetta allt saman.

Báðir krakkanir sem kærðu hann komu frá fátækum fjölskyldum og voru örugglega að reyna að fá pening, Michael Jackson virðist ekki vera þannig maður að gera svona lagað.

Mér finnst Michael nokkur Jackson ekki eiga skilið allt þetta hræðilega umtal um hann og allt það, því til eru barna níðingar sem eru miklu verri og samt minna gagngríndir. Og hvar eru sönnunargögnin? Michael var alltaf umkringdur fólki og fjölmiðlum, aðdáendum og gagngrínendum, ef hann gerði einhvað svona lagað þá væri sú niðurlægandi staðreynd að örugglega hefði einhver séð til ef einhvað svona gerðist.
En hvort sem Michael gerði þetta eða ekki, þá er eitt sem mér finnst alveg 100 prósent að hann eiga skilið..
Micheal var skemmtikraftur, eins og þið vitið, hann var manneskja sem ég gæti ekki hugsað lífið án, hann gerði svo mikið sem mannkynið breyttist á, hann skemmti fólki, hann var góður og almennilegur við fólk, hann gaf okkur 45 ár af lífi hans og bara allt lífið hans, hann var konungur poppsins en hvað gerðum við?
Hvað gerðum við má ég spurja?
Við gagngríndum hann fyrir einhvað sem við vitum ekki hvort sé satt, við byrjuðum að gera grín af honum og við ákvöðum að hata hann, en ekki allir, en, Micheal hlítur að hafa liðið eins og krakka í skóla í einelti, og það af heiminum, hann gerði mikið fyrir okkur, sem hann jafnvel vildi kannski ekki, hver veit hvort hann vildi þetta í alvöru eða ekki.
En Michael okkar dó. Hann kom ekki aftur og hann fékk ekki að sjá okkur fyrirgefa honum, en það er of seint, í dag er fólk að fyrirgefa honum og gráta yfir honum, sumir gráta yfir því hve slæmt það var við hann, sumir gráta því að þeir voru svo miklir aðdáendur, sumir eins og ég að gráta því að hann var svo mikið í lífi mínu, það er alls konar fólk, en það er ennþá fólk sem gagngrínir hann og má ég núna spurja það fólk.. Hvað viltu meira? Hvað meira viltu frá honum?? Þú fékkst aðgang að öllu lífi hans og alla söguna hans og þú fékkst aðgang á að skemmta þér frá söngnum hans, þú fékkst moonwalkið (Tunglsporið), hann dansaði fyrir þig, hann söng fyrir þig, þú getur skemmt þér að honum FRÍTT, þú fékkst að vita allt um hann, en hvað meira viltu? Hann getur ekki verið fullkominn en hann er bara ekki þín týpa, en afhverju varðstu þá að gagngrína hann fyrir það?

Fólk! Hann gaf ykkur allt sem hann átti, en við urðum vond við hann! Hann á skilið okkar turn, við erum næst að gefa honum það sem hann gaf okkur!!!!