Íslenskar Popphljómsveitir Góðan daginn.
Ég er nýbyrjaður sem stjórnandi á þessu ágæta áhugamáli, og ég var að velta fyrir mér hvernig hægt væri að reisa virkni þess upp í hæstu hæðir.

Mér datt í hug hvort einhver eða einhverjir huganotendur séu í popphljómsveitum eða séu solo listamenn. Væri sniðug leið til að promota sig gegnum til dæmis video korkinn sem er á áhugamálinu.

Ef einhver hefur hugmyndir um málefnið vil ég ólmur heyra þær :)