Hérna ætla ég að fara í gegnum ferir frægustu og ríkustu söngkonu heims.

Madonna byrjaði sem dansari í New York og áttaði sig fljótt á því að henni var ætlað eitthvað stærra og meira. Og fjótlega náði nún samningi við útgáfufyrirtækið Sire Records.

Fyrsta plata hennar bar nafnið “Madonna” og kom út árið 1983 og naut ekki mikilla vinsælda, en hún átti góð tengsl við plötusnúða á næturklúbbum og naut lagið “Everybody” mikillar vinsælda á Diskótekjum og Dansklúbbum eftir að hún kom þþví í spilun.

Á þeim tímum sem endalokum Diskótónlistar var fagnað varð Madonna æfa reið (fékk kast) yfir því að engin mynd var framan á smáskífunni “Everybuddy” var af henni því að ekki mátti sjást að hvít stelpa syngi “svarta” tónlist.

Platan sigldi upp vinsældalistana fékk Madonna að gera myndbönd og með þeim breyttist viðmót hins almenna hlustanda. Myndböndin við Lucky Star og Borderline voru sýnd á MTV og fékk Madonna í þeim að flíka sínum stóra persónuleika. Hún sendi með þeim skilaboð til heillar kynslóðar stúlkna að þær þyrftu ekki að taka dyntum stráka með hægð og rósemi. Með kynþokkann, töffaraskapinn og viljann að vopni steig hún fyrstu skrefin í átt þess að verða frægasta söngkona veraldar.

En Madonna gerði aldrei myndband við frægasta lag smáskífunar, Holiday, sögur segja að það hafi verið gert en sagt er að það hafi verið gert en verið svo lélegt að það hafið ekki verið sýningarhæft.

Þótt að meira en 20. ár séu frá útgáfu “Madonnu” gætri áhrifa hennar víða í danstónlistinni. Það má eiginlega segja að Madonna hafi skapað nútíma poppið, margir hafa fegið lánuð frá henni lög og hún frá öðrum s.s. Abba.

Nýjasta plata Madonnu heitir “Confessions on a Dancefloor” er Madonna farin að syngja tónlist eins og hún byrjaði með, þetta þunga popp. En Madonna er þekkt fyrir að syngja tónlist í takt við tímann. Vinsælasta lagið af þeirri plötu er Hung Up sem er tekið (coverað) af Abba-laginu “Gimmie! Gimmie! Gimmie”.
Það er nefnilega það.