SigurRós Ég ætla að skrifa hérna aðeins um uppáhalds hljomsveitina mína.

SigurRós…

SigurRós er án efa besta hljomsveit landsin eða allavega fynst mér það.
Tónlistinn þeirra er svo rosalega góð og sérstök.
Sumir halda því framm að SigurRós sé bara ekkað helvítis væl en flestir sem halda því framm hafa kanski bara hlustað á nokkur lög með þeim og vita ekkert um þetta.

Tónlist SigurRósar er hreint og sagt allveg frábær, hún er mjög róleg á köflum en getur lika verið mjög hröð og rockuð eins og sérstaklega má heyra á nýju plötuni “Takk” sem kom ut i lok sumars og líka í mörgum lögum með SigurRós.
Þessi sérstaka tónlist SigurRósar er allveg rosalega sérstök!.hehe
Þetta er mjög sjaldgæfur tónlistar stíll, allavega veit eg ekki um neina hljomsveit sem er að gera svipaða hluti,allavega ekki í augnablikinu. Það er kanski að maður fái að kinnast því einhvað betur á næstunni.

Ég fór á tónleikana með SigurRós í höllini og þetta var mesta snilld sem eg hef séð..Án efa bestu,eftirminnilegustu og flottustu tónleikar sem eg hef farið á..

tónlist SigurRósar er svo sérstök og þeir eru svo sérstakir að það gerir þessa hljomsveit svo mjög spes….ef þið skiljið hvað ég á við.
Þeir eru svo rosalega eftirminnilegir og lögin þeirra svo sérstök, góð og grípandi.

SigurRós hefur gefið út 4 plötur og 2 smáskífur að ég veit…Hafa kanski gefið út einhverjar fleirri smáskífur en eg veit allavega bara um 2.

-von
-Ágætis byrjun
-()-dikurinn sem hét ekki neitt
-Takk
-og svo smáskifa sem heitir Von brygði og svo smáskifa með lögum af Ágætisbyrjun sem eg veit ekki hvað heitir.

Allavega þá veit eg ekki neitt það mikið um sigurrós en þætti skemtilegt að fá að vita meira þannig endilega commentið!

Hurde