McFly Hæjj, ég er bara búin að taka eftir einni grein um McFly og ég ákvað þá bara að senda inn aðra svona meira um hvað þeir eru að gera núna!

Þegar þeir komu út með sína fyrstu smáskífu 5 colours in her hair þá fór hún beint í númer eitt á breska vinsældarlistanum og þeir hafa verið á fullu síðan. Eftir að smáskífan Obviously kom út og fór í númer eitt þá kom platan þeirra Room on the 3rd floor út. Hún fór beint á topp vinsældarlistans og komust þá McFly í heimsmetabók Guiness fyrir að vera yngsta hljósmveitin með númer eitt á vinsældarlistanum (Toppuðu held ég Bítlana er það ekki :S Man ekki alveg) All about you/You’ve got a friend smáskífan fór strax í númer 1 á vinsædarlistanum, líka á niðurhlað vinsæladarlistanum sem er mjög gott, til hamingju!

En um þessa stund eru þeira að vinna í annarri plötu sem mun komu út seinna á þessu ári (Það var sagt í ágúst), taka upp mynd með Lindsay Lohan (Jebb, hehe þeir eru farnir til Hollywood) en myndin á að heita All My Luck og þeir munu leika sig sjálfa í henni. Fyrr á þessu ári fóru þeir til Úganda að heimsækja börn sem eru með alnæmi, en þeir fóru þangað því að þeir eru með Comic Relief (Er svona hjálparstarf) lagið þetta árið en það er All About You þar sem að margir frægir koma fram í myndbandinu, Fearne frá þáttunum Top Of The Pops, Simon frá Popworld þáttunum (Sem eru sýndir á Popp Tív, eða voru), Ruby Wax, einn leikarinn frá Coupling hann hét Patrick í þáttunum sem voru sýndir á Stöð 2 (bresku Friends þættirnir) og margir aðrir. Þar tóku þeir upp lagið You’ve got a friend (Sem er gamalt lag) og komu All about you og You’ve got a friend saman út á smáskífu þann 7 mars sl. og allur peningur af þessarri smáskífu fer til barna með alnæmi í Afríku. Þeir leika í auglýsingu með Simon Cowell um snakk (Walkers) og Simon er eins og þjónn þeirra í henni, sem er svolítið fyndið. Þeir unnu Brit verðlaun fyrir að vera bestir í poppi og mörg Smash Hits! verðlaun, sem er frekar gott hjá þeim! En í kjölfar þessara vinsælda eru líka margir orðrómar í gagni, fyrst ætlaði Dougie að hætta í McFly því honum fannst hann vera of upptekinn í hljómsveitinni og hann vildi verða “venjulegur” unglingur, en hann var 15 ára þegar hann hætti í skóla og byrjaði í McFly, svo kom annar um að Danny væri orðin þreyttur og vildi hætta, núna eru orðrómar um að Harry vill hætta. Næst verður það Tom! Orðrómar um að Harry væri með Lindsay Kohan komu líka upp og Harry sagði sjálfur: “I wish”. Það er líka sagt að þeir séu bara hommar og séu allir með hverjum öðrum, asnalegasta sem ég hef heyrt. Tom á kærustu (Hún heitir Giovanna), Danny alltaf með einhverjari nýrri frá Bolton (Heimabæ sínum) en það er of erfitt fyrir hann að vera með einhverjum utan London og hann treystir bara stelpu vinum sínum frá Bolton, Harry ennþá að njóta lífsins einn en sagðist langa í kærustu bráðum og Dougie var með einni fyrir stuttu en hann sagði að hún væri ekki “Girlfriend material”.

Margir hafa sagt að McFly eru ekkert nema mæmarar sem kunna ekkert að spila né syngja. Tom og Danny eru búnir að vera að spila á gítar síðan að þeir voru 5 ára, Harry og Dougie eru báður búnir að spilla á sitt hljóðfæri (Harry-Trommur, Dougie-Bassi) í nokkur ár tekst það bara mjög vel. Þeir mæma ekki og eru með mjög góðar raddir. Þeir semja sín eigin lög og er Tom sérstaklega með góðan hæfileika í því, en það getur engin McFly aðdáandi gleymt Not Alone laginu hans Dannys. En Danny var lagður í einelti í skóla því hann spilaði á gítar og sjáiði nú bara hvar hann er í dag og Not Alone er samið um það.

Þeir verða með tónleika útum allt í haust og ég fer á tónleika með þeim þann 30. september nk. í London og ég get ekki beðið.

Tónleikar, tekið frá official síðunni:

Apríl:
Wolverhampton Civic Hall Wednesday 20 April
Hammersmith Apollo Friday 22 April.

Sumar:
Friday July 29th CHRISTCHURCH PARK, Ipswich.Suffolk.
Sunday August 7th BROADLANDS, Romsey (Southampton)Hants.
Monday August 8th POWDERHAM CASTLE, Kenton.Exeter.Devon

Tónleikaferðalagið í haust:

15th of Sep, 2005 Arena Tour Birmingham NEC
17th of Sep, 2005 Arena Tour -Birmingham NEC
Sun 18 Sept Birmingham NEC
20th of Sep, 2005 Arena Tour Sheffield Arena
Wed Sept 21 - Sheffield Arena
Fri Sept 23 - Manchester Arena
24th of Sep, 2005 Arena Tour Manchester Arena
25th of Sep, 2005 Arena Tour Newcastle Arena
27th of Sep, 2005 Arena Tour Nottingham Arena
30th of Sep, 2005 Arena Tour Wembley Arena
1st of Oct, 2005 Arena Tour Wembley Arena
Sun 02 Oct London Wembley Arena Pavilion
Glasgow SECC Wed 5th October
Thursday 6th October Glasgow SECC
8th of Oct, 2005 Arena Tour Dublin Point
9th of Oct, 2005 Arena Tour Belfast Odyssey
Tue 11th October Cardiff CIA Arena
Wed 12th October Nottingham Arena

-Þeir sem líta öðruvísi út en þessir fyrsut 2 efstu og nokkrir aðrir eru allt tónleikar sem hafa verið bætt við útaf því það er uppselt á hinum og fleira fólk vill fara á tónleika með þeim en ekki hefur verið pláss.
Miles: 3969.64 | Kilometers: 6388.33