Stacie Orrico... Stacie Orrico syngur lagið “Stuck” sem hefur verið spilað í útvarpinu í einhvern tíma.
Hún er kannski ekki fræg á Íslandi, en hún er það í Bandaríkjunum.
Mér finnst lagið “Stuck” skemmtilegt og ákvað að finna eitthvað um þessa söngkonu, hérna er það sem ég fann:

Fullt nafn: Stacie Joy Orrico
Afmælisdagur: 3.mars
Fæðingarár: 1986
Foreldrar: Dean og Patty
Systkin: Einn eldri bróður, Jesse og eina eldri systur, Rachel og tvö yngri systkin (tvíburar).
Fæðingarstaður: Seattle, WA.
Býr núna: Nashville, Tennessee.
Fjölskyldu gæludýr: Einn hundur, tveir kettir og 11 fiskar.
Áhugamál: Baka, versla og hanga úti í sólinni.

Fyrsta lagið sem hún spilaði á pianóið var “Mary had a little lamb”.
Uppörvandi tónlistarmenn: Whitney Houston, Crystal Lewis, Christina Aguilera, Billie Holiday, Ella Fitzgerald, Mariah Carey og Celine Dion.

Uppáhalds….:
Staður til að hanga á: Í mollinu með vinum.
Námsgrein: Vísindi.
Persóna í Biblíunni: Esther.
Hljómsveit: Goo goo dolls.
Bók: “Green eggs and ham” eftir Dr. Seuss.
Stórstjarna: Lauryn Hill
Uppskrift: “Snickersdoodles”, af því að maður fær að rúlla deginu upp úr sykri og kanil.
Litur: Silfurlitaður.
Lag: “Ex-factor” eftir Lauryn Hill.
Bíómynd: “Sister act 2” eða “While you were sleeping”.
Dýr: Flóðhestur.
Matur: Mexíkanskur.

*Hún hefur hitað upp fyrir Destiny´s Child.
*Stacie hefur skrifað tvær bækur: Genuine girl: Being Real in an Artifical world og Dear friend.
*Stacie var uppgötvuð í Estes Park af Eddie Degarmo.
*Michael W. Smith spilar undir á pianó í laginu “Dear friend” á geisladisknum en á tónleikum spilar hún sjálf.

Hún hefur gefið út þrjá geisladiska sem eru:
1.Genuine, 29.ágúst 2000.
2.Christmas Wish, 9.október 2001.
3.Stacie Orrico, 25.mars 2003.


Ef þið viljið skrifa henni:

Stacie Orrico
c/o ForeFront Records
230 Franklin Road
Bldg. 2 1st Floor
Franklin, TN 37064.

Jæja…endilega segið ykkar álit á henni, ef þið vitið hver þetta er…
Later…;)