Saga Blue Þetta er þýtt af síðunni Officialblue.comí maí 2001, Gaf nýtt band að nafni Blue út fyrsta lagið sitt. Næsta ár var bandið risið á hæð frægðarinnar, urði heitustu listamennirnir sem komu frá Bretlandi árum saman og urðu kosnir ,,bestu nýliðarnir”.Duncan Mathew James (24), Antony Daniel Costa (21), Lee Ryan (19) og Simon Webbe (24). Strákarnir gáfu lagið “All Rise” sem endaði á breska listanum sem lag nr 4 og var í topp tíu í fimm vikur.Næstu tvö lögin “Too Close” og “If You Come Back” urðu jafnvel en stærri smellir, bæðir lentu í sæti nr. 1 og urði seld í 200.000 eintök hvert.Strákarnir fylgdu þessari velgengni eftir með því að gefa út sína fyrstu plötu sem hét All Rise. Hún seldist í 1,2 miljónum eintökum í Bretlandi og komst í fyrsta sætið eftir að hafa verið 23 vikur á vinsældarlistanum. All Rise hlaut einróma lof gagnrýnenda sem sögðu plötuna vera vel unna og þroskað verk. Blue endaði 2001 með stæl og hlaut mörg verðlaun þ. á m. bestu nýliðarnir af ýmsum fjölmiðlum og jafnvel besta bandið! Og svona hélt þetta áfram.Í mars 2002, vann blue þrjú verðlaun á Capital FM Awards: Basta lagið fyrir lagið “If you come back”, bestu nýliðarnir og bestu pop listamennirnir. Þeir gáfu einnig út fjórða lagið “Fly By II” sem endaði nr 1 í listanum “official airplay cart”.Óktóber 2002 gaf Blue út glænýjan geisladis ,,One Love”, fyrsta lagið þeirra sem var á fyrsta geisladisknum þeirra lagið hét One Love og hét geisladiskurinn eftir því lagi. Lagið fór strax uppí topp 3 listann á Bretlandi og diskurinn skaust uppí 1 sæti.Diskurinn One Love er blanda af Classic r’n’b/popp lögum, Söngskáldin og framleiðundirnir eru einir af þeim bestu í heiminu, og text að láta strákana nota röddina öðruvísi en þeir hafa áður gert.Á geisladisknum er fjölbreytt blanda hughrifa og er því jafnt fyrir þá sem eru hrifnir af poppi og soul tónlist. Á plötunni er líka að finna dúett sem Blue tekur með Elton John, Sorry seams to be the hardest word en það var síðar gefið út á smáskífu.Hugmyndin varð til þegar Lee vildi að Blue syngi lagið þar sem það var eitt af hans uppáhaldslögum. Hljómsveitin fór þess á leit við Elton hvort hann hefði áhuga á að syngja það með honum en hann vildi það og Blue til mikillar ánægju vildi hann vera með.Í kjölfar þess að One Love kom út fóru Simon, Antony, Lee og Duncan fara í fyrstu hljómleikaferðina sína um Bretland. Nú undanfarið hefur Blue hlotið alheimsfræg og lög þeirra hafa orðið vinsæl á Nýja Sjálandi, Ástralíu, Belgíu, Svíþjóð, Noregi, Danmörk, Hong Kong, Malasíu, Tailandi og Írlandi. Eitt er víst að frekari vinsældir eiga áreiðanlega eftir að koma í kjölfarið.
__________________________________