Hérna ætla ég að skrifa upplýsingar um íslenskar hljómsveitir og meðlimi þeirra.
Gjörið þið svo vel :)

Í svörtum fötum var stofnuð árið 1998 í janúar.
Mar ‘98 Áki kemur inn
Apr ’98 Einar kemur inn
Maí ‘98 Fyrstu tónleikarnir
Jún ’98 Hrafnkell kemur inn
Sep ‘98 Jónsi ráðinn
Des ’98 Nafnið komið
Apr ‘99 Nýr trommari, Kári
Jan ’00 Doddi tekur við
Des ‘00 Verkefni 1 kemur út
Maí ’01 Nakinn kemur út
Sep '01 Samningur við Skífuna

Meðlimir:
Einar Örn :Hljómborð
Hrafnkell :Gítar
Áki :Bassi
Palli :Trommur
Jónsi :Söngur

____________________________________________ ______________________

Írafár var stofnuð í febrúar árið 1998
Birgitta kom í bandið árið 1999 en áður hafði Íris sem er núna söngkona Ber verið söngkona Írafárs.
Árið 2000 kom fyrsta lag hljómsveitarinnar út ,Hvar er ég?.
Árið 2001 var Íra´fár valinn ferskleiki ársins á hlustendaverðlaunum Fm 957.

Meðlimir:
Andri Guðmundsson :Píanó,orgel og hljómborð.
Birgitta Haukdal :Söngur og raddir.
Jóhann Bachmann :Trommur
Sigurður Samúelsson :Bassi
Vignir Snær Vigfússon :Gítarar,söngur,mandolín,raddir.

Vona að ykkur líki þetta.
Kveðja,
Smileforme
————————————————-